Samfestingur án erma með innbyggðum Body Shaper
26.900 kr. 6.000 kr.
ATH VÖRUM Á RÝMINGARSÖLU FÆST EKKI SKILAÐ.
– MTK Samfestingurinn er úr fallegu og vönduðu efni sem liggur alveg einstaklega vel og fær brotin í buxunum til að njóta sín til fulls. Buxurnar eru með tveimur vösum. Slim týpan eru víðar að ofan en þrengjast svo niður eftir fætinum og eru með stroffi að neðan. Normal týpan eru meira beinar niður skálmina og víðari að neðan. Á neðanverðri buxnaskálminni er efnið síðara að framan sem gefur fallega hreyfingu í efnið.
– Innri buxurnar (Body Shaper) eru úr möttu MTK® High-density 360˚ support efninu okkar. Þær liggja þétt að líkamanum, móta línurnar allan hringinn og sjá til þess að ytri buxurnar/samfestingurinn sé rétt staðsettur á miðjusvæði líkamans og renni ekki upp eða niður yfir daginn – Samfestingurinn er einstaklega klæðileg og þægileg flík sem hentar vel við öll tilefni.