Open Long Sleeve Blouse – BLACK
18.900 kr.
Blússan er síð yfir rass og mjaðmir með fínlegri rikkingu yfir axlirnar og að framan sem gefur skirtunni fallegar línur. Tvöfalt V-hálsmál sem er auðvelt að stilla hvort sem þú vilt hafa skyrtuna lítið flegna að framan eða vel opna niður á bringu í fallegum topp/bol innanundir sem nýtur sín í gegn.
Með því að gyrða skyrtuna ofan í buxurnar ertu komin með algjörlega annað lúkk sem gefur skirtunni tvöfallt notagildi.
Open Blouse er úr vinsæla P/J efninu okkar sem krumpast ekki og heldur sér vel.